Sólin Sólin Rís 07:15 • sest 19:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:55 • Sest 22:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:41 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:59 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík

Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli?

Hrannar Marel Svövuson og Viktor Snær Ívarsson

Íbúar jarðar eru rétt rúmlega 7 milljarðar, þar ef eru um það bil 27% börn, það er yngri en 15 ára. Gerum ráð fyrir að þeir myndi langa keðju sem hlykkjast fram og til baka nokkuð þétt þannig að á hverjum fermetra komast fyrir tveir fullorðnir eða fjögur börn. Börnin taka þá 472.500.000 m2 eða 472,5 km2. Plássið sem fullorðnir taka er hins vegar 2.555.000.000 m2 eða 2.555 km2. Samtals gera þetta 3.027,5 km2.

Vatnajökull eru 8.100 km2. Það mætti því koma öllum jarðarbúum fyrir á fleti sem væri af sömu stærð og Vatnajökull.

Allir jarðarbúar gætu komist fyrir á Vatnajökli ef þeir stæðu nokkuð þétt saman.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2013.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

26.6.2013

Spyrjandi

Guðný Maja Riba

Tilvísun

Hrannar Marel Svövuson og Viktor Snær Ívarsson. „Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli?“ Vísindavefurinn, 26. júní 2013. Sótt 24. september 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=49130.

Hrannar Marel Svövuson og Viktor Snær Ívarsson. (2013, 26. júní). Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=49130

Hrannar Marel Svövuson og Viktor Snær Ívarsson. „Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli?“ Vísindavefurinn. 26. jún. 2013. Vefsíða. 24. sep. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=49130>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli?
Íbúar jarðar eru rétt rúmlega 7 milljarðar, þar ef eru um það bil 27% börn, það er yngri en 15 ára. Gerum ráð fyrir að þeir myndi langa keðju sem hlykkjast fram og til baka nokkuð þétt þannig að á hverjum fermetra komast fyrir tveir fullorðnir eða fjögur börn. Börnin taka þá 472.500.000 m2 eða 472,5 km2. Plássið sem fullorðnir taka er hins vegar 2.555.000.000 m2 eða 2.555 km2. Samtals gera þetta 3.027,5 km2.

Vatnajökull eru 8.100 km2. Það mætti því koma öllum jarðarbúum fyrir á fleti sem væri af sömu stærð og Vatnajökull.

Allir jarðarbúar gætu komist fyrir á Vatnajökli ef þeir stæðu nokkuð þétt saman.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2013....