![](/../myndir/gull_silfur_platina_palladin_110223.jpg)
Helstu einkenni eðalmálma eru að þeir hvarfast ekki við súrefni og raka í andrúmsloftinu og flestir þola helstu sýrur nokkuð vel.
![](/../myndir/edalmalmar_lotukerfid_110223.jpg)
Eðalmálmarnir finnast í lotum 4, 5 og 6 í lotukerfinu. Þeir málmar sem alltaf eru taldir til eðalmálma eru merktir grænir auk þess sem silfur (merkt gult) er langoftast talið með. Kopar og kvikasilfur (bleikt) eru stundum flokkað sem eðalmálmar og einstaka sinnum málmarnir sem merktir eru bláir á þessari mynd.
- Wikipedia. Noble metal. (Sótt 11.2.2023).
- Wikipedia. Native metal. (Sótt 11.2.2023).
- Anne Marie Helmenstine. (2019, 2. desember). Noble Metals List and Properties. ThoghtCo. (Sótt 11.2.2023).
- Donald Clark. Jewelry Metals 101: Gold, Silver, and Platinum. International Gem Society. (Sótt 11.2.2023).
- Mynd af málmum: What Are Precious Metals?. Scottsdale Bullion & Coin. (Sótt 11.2.2023).
- Mynd af lotukerfi: PT extract noble metalsN.png - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Sandbh. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International leyfi. (Sótt 11.2.2023).