Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:49 • Sest 15:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:06 • Síðdegis: 23:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:41 • Síðdegis: 17:31 í Reykjavík

Hvers vegna þarf manneskja að vera á fastandi maga þegar hún fer í svæfingu vegna aðgerðar?

Hjördís Smith

Ástæða þess að fólk má ekki borða fyrir svæfingu er sú að við innleiðslu svæfingar slaknar á öllum vöðvum, þar með talið vöðvum sem stjórna kyngingu og annarri starfsemi í koki.

Sjúklingur getur kastað upp eftir innleiðslu svæfingar og ef maginn er fullur getur innihaldið gubbast upp í kok og farið þaðan niður í lungu. Magainnihald sem fer niður í lungu getur valdið mjög alvarlegum lungnabólgum og jafnvel dauða.Almennt gildir að sjúklingur skuli ekki neyta fastrar fæðu í 6 klukkustundir fyrir aðgerð. Hins vegar má drekka tæran vökva allt að tveimur klukkustundum fyrir aðgerð.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:Mynd: Molecular Products. Sótt 25. 2. 2010.

Höfundur

svæfingalæknir á Landspítala við Hringbraut

Útgáfudagur

26.2.2010

Spyrjandi

N.N.

Tilvísun

Hjördís Smith. „Hvers vegna þarf manneskja að vera á fastandi maga þegar hún fer í svæfingu vegna aðgerðar?“ Vísindavefurinn, 26. febrúar 2010. Sótt 4. desember 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=55482.

Hjördís Smith. (2010, 26. febrúar). Hvers vegna þarf manneskja að vera á fastandi maga þegar hún fer í svæfingu vegna aðgerðar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=55482

Hjördís Smith. „Hvers vegna þarf manneskja að vera á fastandi maga þegar hún fer í svæfingu vegna aðgerðar?“ Vísindavefurinn. 26. feb. 2010. Vefsíða. 4. des. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=55482>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna þarf manneskja að vera á fastandi maga þegar hún fer í svæfingu vegna aðgerðar?
Ástæða þess að fólk má ekki borða fyrir svæfingu er sú að við innleiðslu svæfingar slaknar á öllum vöðvum, þar með talið vöðvum sem stjórna kyngingu og annarri starfsemi í koki.

Sjúklingur getur kastað upp eftir innleiðslu svæfingar og ef maginn er fullur getur innihaldið gubbast upp í kok og farið þaðan niður í lungu. Magainnihald sem fer niður í lungu getur valdið mjög alvarlegum lungnabólgum og jafnvel dauða.Almennt gildir að sjúklingur skuli ekki neyta fastrar fæðu í 6 klukkustundir fyrir aðgerð. Hins vegar má drekka tæran vökva allt að tveimur klukkustundum fyrir aðgerð.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:Mynd: Molecular Products. Sótt 25. 2. 2010....