
En hrafnar safnast ekki aðeins saman á haustin heldur einnig yfir veturinn og fram að þeim tíma þegar þeir taka að helga sér óðöl. Þeir leita í hópum á náttstaði og geta verið þar tugum saman. Kunnastir slíkra náttstaða í grennd við höfuðborgarsvæðið er í hlíðum Esju og Ingólfsfjalls. Þess vegna er vel hægt að segja að hrafnar haldi þing! Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Af hverju ferðast hrafnar alltaf um í pörum? eftir JMH
- Hvað getið þið sagt mér um vistfræði hrafnsins á Íslandi? eftir Jón Má Halldórsson
- Getið þið sagt mér einhverjar þjóðsögur um hrafninn? eftir Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur
- Nilli.vefalbum.is. Sótt 9.4.2010.