Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Þegar konur hafa tíðir missa þær að meðaltali um 35 ml af blóði en allt frá 10 til 80 ml er talið eðlilegt. Blóðið er upprunnið í æðum í legslímunni sem brotnar niður ef engin frjóvgun verður í tíðahringnum.

Það kann að koma einhverjum á óvart hversu lítið blóð þetta í raun er. En í því sambandi er rétt að hafa í huga að það er ekki bara blóð sem kemur niður heldur líka legslíman sem er að losna og brotna niður og því er heildarrúmmálið meira en magn blóðs.



Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem fjalla um tíðir og tíðahringinn, til dæmis við spurningunum:

Heimildir og mynd:


Upphaflega spurningin hljóðaði svo:
Ég var í líffræðitíma um daginn en þar talaði kennarinn um að þegar konur hefðu tíðir blæddi einungis um það bil 2 ml í hvert skipti. Mér finnst þetta grunsamlega lág tala og spyr því: Hversu mikið blæðir þegar konur hafa tíðir?

Blæðir ekki úr legslímunni og æðunum í henni?

Höfundur

Útgáfudagur

8.7.2011

Spyrjandi

Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir, f. 1993

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar?“ Vísindavefurinn, 8. júlí 2011, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=57632.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2011, 8. júlí). Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=57632

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar?“ Vísindavefurinn. 8. júl. 2011. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=57632>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar?
Þegar konur hafa tíðir missa þær að meðaltali um 35 ml af blóði en allt frá 10 til 80 ml er talið eðlilegt. Blóðið er upprunnið í æðum í legslímunni sem brotnar niður ef engin frjóvgun verður í tíðahringnum.

Það kann að koma einhverjum á óvart hversu lítið blóð þetta í raun er. En í því sambandi er rétt að hafa í huga að það er ekki bara blóð sem kemur niður heldur líka legslíman sem er að losna og brotna niður og því er heildarrúmmálið meira en magn blóðs.



Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem fjalla um tíðir og tíðahringinn, til dæmis við spurningunum:

Heimildir og mynd:


Upphaflega spurningin hljóðaði svo:
Ég var í líffræðitíma um daginn en þar talaði kennarinn um að þegar konur hefðu tíðir blæddi einungis um það bil 2 ml í hvert skipti. Mér finnst þetta grunsamlega lág tala og spyr því: Hversu mikið blæðir þegar konur hafa tíðir?

Blæðir ekki úr legslímunni og æðunum í henni?
...