Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hvað tekur um það bil langan tíma að fljúga frá Íslandi til Frakklands?

Sindri Snær Friðriksson og Sindri Páll Stefánsson

Þegar ferðatími flugfélaga frá Keflavík til Parísar, höfuðborgar Frakklands, er skoðaður sést að það tekur tæplega 3 klukkustundir og 30 mínútur að fljúga þar á milli.

Einnig er hægt að skoða hve langt er á milli Keflavíkur og Parísar og hve hratt farþegaflugvélar fljúga. Hér verður þó að hafa í huga að flugvélar fljúga ekki í beinni línu á milli áfangastaða en við skulum líta fram hjá því hér.

Það tekur tæplega 3 klukkustundir og 30 mínútur að fljúga frá Keflavík til Parísar!

Miðað við að flugvél fljúgi á 900 km hraða á klukkustund og að fjarlægðin sé 2.250 km þá tæki ferðalagið 2 klukkustundir og 30 mínútur. Flugvélar þurfa þó einhvern tíma til að ná áðurnefndum hraða, auk þess sem þær þurfa að hægja vel á sér fyrir lendingu.

Þess má til gamans geta að ef unnt væri að keyra til Parísar í beinni línu frá Keflavík tæki sú ferð 25 klukkustundir ef ekið væri á 90 kílómetra hraða á klukkustund.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

20.6.2012

Spyrjandi

Anna Sigrún Gunnarsdóttir, f. 1999

Tilvísun

Sindri Snær Friðriksson og Sindri Páll Stefánsson. „Hvað tekur um það bil langan tíma að fljúga frá Íslandi til Frakklands?“ Vísindavefurinn, 20. júní 2012. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62671.

Sindri Snær Friðriksson og Sindri Páll Stefánsson. (2012, 20. júní). Hvað tekur um það bil langan tíma að fljúga frá Íslandi til Frakklands? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62671

Sindri Snær Friðriksson og Sindri Páll Stefánsson. „Hvað tekur um það bil langan tíma að fljúga frá Íslandi til Frakklands?“ Vísindavefurinn. 20. jún. 2012. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62671>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað tekur um það bil langan tíma að fljúga frá Íslandi til Frakklands?
Þegar ferðatími flugfélaga frá Keflavík til Parísar, höfuðborgar Frakklands, er skoðaður sést að það tekur tæplega 3 klukkustundir og 30 mínútur að fljúga þar á milli.

Einnig er hægt að skoða hve langt er á milli Keflavíkur og Parísar og hve hratt farþegaflugvélar fljúga. Hér verður þó að hafa í huga að flugvélar fljúga ekki í beinni línu á milli áfangastaða en við skulum líta fram hjá því hér.

Það tekur tæplega 3 klukkustundir og 30 mínútur að fljúga frá Keflavík til Parísar!

Miðað við að flugvél fljúgi á 900 km hraða á klukkustund og að fjarlægðin sé 2.250 km þá tæki ferðalagið 2 klukkustundir og 30 mínútur. Flugvélar þurfa þó einhvern tíma til að ná áðurnefndum hraða, auk þess sem þær þurfa að hægja vel á sér fyrir lendingu.

Þess má til gamans geta að ef unnt væri að keyra til Parísar í beinni línu frá Keflavík tæki sú ferð 25 klukkustundir ef ekið væri á 90 kílómetra hraða á klukkustund.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012....