Sólin Sólin Rís 07:11 • sest 19:58 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:25 • Sest 01:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:37 • Síðdegis: 14:53 í Reykjavík
1944

Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann? - Myndband

Guðni Th. Jóhannesson

Hver forseti mótar embættið eftir eigin höfði. Það þarf hann þó að gera innan þeirra marka sem stjórnarskrá, venjur og jafnvel tíðarandi setja honum. Starfssviði og völdum forseta má í grófum dráttum skipta í sex hluta:

 1. Formlegt hlutverk í stjórnskipun.
 2. Vald til synjunar laga.
 3. Pólitískt áhrifavald.
 4. Landkynning.
 5. Störf í samfélagsþágu.
 6. Sameiningartákn.

Hægt er að lesa meira um embætti forseta Íslands í svari Guðna Th. Jóhannessonar við spurningunni Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Höfundur

Guðni Th. Jóhannesson

forseti Íslands og prófessor í sagnfræði

Útgáfudagur

8.6.2012

Spyrjandi

Hinrik Sigurjónsson

Tilvísun

Guðni Th. Jóhannesson. „Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann? - Myndband .“ Vísindavefurinn, 8. júní 2012. Sótt 25. mars 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=62747.

Guðni Th. Jóhannesson. (2012, 8. júní). Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann? - Myndband . Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62747

Guðni Th. Jóhannesson. „Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann? - Myndband .“ Vísindavefurinn. 8. jún. 2012. Vefsíða. 25. mar. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62747>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann? - Myndband
Hver forseti mótar embættið eftir eigin höfði. Það þarf hann þó að gera innan þeirra marka sem stjórnarskrá, venjur og jafnvel tíðarandi setja honum. Starfssviði og völdum forseta má í grófum dráttum skipta í sex hluta:

 1. Formlegt hlutverk í stjórnskipun.
 2. Vald til synjunar laga.
 3. Pólitískt áhrifavald.
 4. Landkynning.
 5. Störf í samfélagsþágu.
 6. Sameiningartákn.

Hægt er að lesa meira um embætti forseta Íslands í svari Guðna Th. Jóhannessonar við spurningunni Hvað gerir forseti Íslands og hvaða völd hefur hann?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

...