
Moldvörpur grafa sér neðanjarðargöng þar sem þær verja næstum öllu lífi sínu.

Evrópska moldvarpan (Talpa europaea).

Aukastuðningsbein hefur vaxið á framfótum moldvarpa, við hliðina á þeirri tá sem svarar til þumalfingurs, sem hjálpar til þegar moldvarpan grefur sér göng.
- Hutterer, Rainer. 2005. Wilson, Don E. og Reeder, DeeAnn M. (ritstjórar). Mammal species of the world (3. útgáfa). Baltimore: Johns Hopkins University Press. Bls. 307-309.
- Matthews, L. Harrison. British Mammals (Collins, London, 1960).
- The Handbook of British Mammals Third Edition. G.B. Corbet & S. Harris. Blackwell Scientific Publications, Oxford, UK fyrir The Mammal Society. 1991.
- Fyrsta mynd: Mole (animal) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).
- Önnur mynd: Mole (animal) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).
- Þriðja mynd: Mole (animal) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).