Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Nú er smá rifrildi í gangi, er til eitthvað rammíslenskt orð yfir pokann sem maður notar til að sprauta rjóma, kremi og majónesi?

Guðrún Kvaran

Þríhyrningslaga plastpoki er gjarnan notaður þegar sprauta þarf rjóma, kremi eða majónesi á kökur eða rétti. Svo virðist sem hann sé oftast kallaður sprautupoki. Er það sama orð og notað er í dönsku og norsku, það er sprøjtepose og sprøytepose.

Þríhyrningslaga plastpoki er gjarnan notaður þegar sprauta þarf rjóma, kremi eða majónesi á kökur eða rétti.

Svör við fyrirspurn í tveimur búsáhaldaverslunum benda til að sprautupoki sé algengasta orðið yfir plastpokann en þó kalli sumir hann einfaldlega rjómasprautu. Málm- eða plastáhaldið sem notað er til að sprauta með virðist nær alltaf kallað rjómasprauta og skiptir þá ekki máli til hvers á að nota það.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Smá rifrildi í gangi. Poki sem maður notar til að sprauta, til dæmis rjóma, kremi og majónesi. Hvað kallast hann á rammíslensku tungumáli? Er til eitthvað gott orð yfir þetta?

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

20.11.2013

Spyrjandi

Georg Ögmundsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Nú er smá rifrildi í gangi, er til eitthvað rammíslenskt orð yfir pokann sem maður notar til að sprauta rjóma, kremi og majónesi?“ Vísindavefurinn, 20. nóvember 2013. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=65975.

Guðrún Kvaran. (2013, 20. nóvember). Nú er smá rifrildi í gangi, er til eitthvað rammíslenskt orð yfir pokann sem maður notar til að sprauta rjóma, kremi og majónesi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=65975

Guðrún Kvaran. „Nú er smá rifrildi í gangi, er til eitthvað rammíslenskt orð yfir pokann sem maður notar til að sprauta rjóma, kremi og majónesi?“ Vísindavefurinn. 20. nóv. 2013. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=65975>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Nú er smá rifrildi í gangi, er til eitthvað rammíslenskt orð yfir pokann sem maður notar til að sprauta rjóma, kremi og majónesi?
Þríhyrningslaga plastpoki er gjarnan notaður þegar sprauta þarf rjóma, kremi eða majónesi á kökur eða rétti. Svo virðist sem hann sé oftast kallaður sprautupoki. Er það sama orð og notað er í dönsku og norsku, það er sprøjtepose og sprøytepose.

Þríhyrningslaga plastpoki er gjarnan notaður þegar sprauta þarf rjóma, kremi eða majónesi á kökur eða rétti.

Svör við fyrirspurn í tveimur búsáhaldaverslunum benda til að sprautupoki sé algengasta orðið yfir plastpokann en þó kalli sumir hann einfaldlega rjómasprautu. Málm- eða plastáhaldið sem notað er til að sprauta með virðist nær alltaf kallað rjómasprauta og skiptir þá ekki máli til hvers á að nota það.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Smá rifrildi í gangi. Poki sem maður notar til að sprauta, til dæmis rjóma, kremi og majónesi. Hvað kallast hann á rammíslensku tungumáli? Er til eitthvað gott orð yfir þetta?
...