Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hvernig fallbeygir maður orð á íslensku, eins og til dæmis negul?

JGÞ

Vísindavefurinn hefur áður svarað nokkrum spurningum um beygingar orða. Hér eru nokkur dæmi um þær:

Upplýsingar um beygingar orða er hins vegar auðvelt að finna í svonefndri beygingarlýsingu íslensk nútímamáls hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þar er hægt að setja inn hvaða íslenskt orð sem er og sjá hvernig það beygist. Lesendur geta þess vegna beygt negul, kanil, rúsínur, tóbak, jólatré og hvað annað sem þeim dettur í hug, með því að setja orðin inn í beygingarlýsinguna.

Vísindavefurinn sér hér eftir ekki ástæðu til að halda áfram að svara spurningum um beygingu einstakra orða, beygingarlýsingin er miklu betur fallin til þess.

Vísindavefurinn heldur engu að síður áfram að svara almennum spurningum um beygingar, hér eru tvö dæmi um slík svör, annað er reyndar svonefnt föstudagssvar:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

10.10.2007

Spyrjandi

Eygló Jónsdóttir

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig fallbeygir maður orð á íslensku, eins og til dæmis negul?“ Vísindavefurinn, 10. október 2007. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6841.

JGÞ. (2007, 10. október). Hvernig fallbeygir maður orð á íslensku, eins og til dæmis negul? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6841

JGÞ. „Hvernig fallbeygir maður orð á íslensku, eins og til dæmis negul?“ Vísindavefurinn. 10. okt. 2007. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6841>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig fallbeygir maður orð á íslensku, eins og til dæmis negul?
Vísindavefurinn hefur áður svarað nokkrum spurningum um beygingar orða. Hér eru nokkur dæmi um þær:

Upplýsingar um beygingar orða er hins vegar auðvelt að finna í svonefndri beygingarlýsingu íslensk nútímamáls hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þar er hægt að setja inn hvaða íslenskt orð sem er og sjá hvernig það beygist. Lesendur geta þess vegna beygt negul, kanil, rúsínur, tóbak, jólatré og hvað annað sem þeim dettur í hug, með því að setja orðin inn í beygingarlýsinguna.

Vísindavefurinn sér hér eftir ekki ástæðu til að halda áfram að svara spurningum um beygingu einstakra orða, beygingarlýsingin er miklu betur fallin til þess.

Vísindavefurinn heldur engu að síður áfram að svara almennum spurningum um beygingar, hér eru tvö dæmi um slík svör, annað er reyndar svonefnt föstudagssvar:

...