
Hárormur og dauð engispretta sem fundust í polli. Ormurinn hefur væntanlega vaxið og dafnað í engisprettunni sem svo hefur drepist við það að lenda í pollinum.

Bandormar af tegundinni Schistocephalus solidus geta vaxið gríðarlega í meltingarvegi hornsíla. Líklega breyta þeir hegðun sílanna þannig að þau verða auðveldari bráð fyrir fugla, sem er nauðsynlegur lokahýsill fyrir ormana.
- Vísbendingar eru um að nokkrar tegundir sníkla og sníkjudýra breyti hegðan hýsla sinna.
- Lögmál þróunar útskýra tilurð aðlagana sem gera sníkjudýrum kleift að hafa áhrif á dýr.
- Líklegt er að hýslar þrói varnir gegn atferlisbreytandi áhrifum sníkjudýranna.
- Thomas F, Schmidt-Rhaesa A, Martin G, Manu C, Durand P, Renaud F. 2002 Do hairworms (Nematomorpha) manipulate the water seeking behavior of their terrestrial hosts? Journal of Evolutionary Biology 15:356–361. 10.1046/j.1420-9101.2002.00410.x
- Fleur Ponton ofl. 2011. Water-seeking behavior in worm-infected crickets and reversibility of parasitic manipulation. Behavioral Ecology. 2011 Mar-Apr; 22(2): 392–400. 10.1093/beheco/arq215
- Theo C. M. Bakker og James F. A. Traniello 2017, Behave in your parasite’s interest. Behavioral Ecology and Sociobiology 71:44.
- Horsehair Worm | Flickr. Höfundur myndar: Alastair Rae. Birt undir CC BY-SA 2.0 leyfi. (Sótt 15. 11. 2018).
- Stickleback with Schostocephalus.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Jarle Tryti Nordeide. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. (Sótt 15. 11. 2018).