Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvenær og hvernig myndaðist fjallið Þorbjörn við Grindavík?

Páll Einarsson

Fjallið Þorbjörn norðan Grindavíkur er úr móbergi að mestu, og er því myndað við gos undir jökli ísaldarinnar.

Á jarðfræðikorti ÍSOR, sem aðgengilegt er á vefnum (Jarðfræðikort ÍSOR), stendur „Móberg frá eldri jökulskeiðum Bruhnes", en Bruhnes-segulskeiðið hófst fyrir um það bil 780 þúsund árum og stendur enn.

Fjallið Þorbjörn myndaðist við gos undir jökli á Bruhnes-segulskeiðinu sem hófst fyrir um 780 þúsund árum og stendur enn.

Rétt er að taka fram að Þorbjörn er ekkert tengdur þeim atburðum sem nú gerast á þessum slóðum að öðru leyti en því að leggja til þægilegt örnefni sem flestir kannast við.

Mynd:

Höfundur

Páll Einarsson

prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við HÍ

Útgáfudagur

7.2.2020

Spyrjandi

Hermundur Sigurðsson

Tilvísun

Páll Einarsson. „Hvenær og hvernig myndaðist fjallið Þorbjörn við Grindavík?“ Vísindavefurinn, 7. febrúar 2020, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=78569.

Páll Einarsson. (2020, 7. febrúar). Hvenær og hvernig myndaðist fjallið Þorbjörn við Grindavík? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=78569

Páll Einarsson. „Hvenær og hvernig myndaðist fjallið Þorbjörn við Grindavík?“ Vísindavefurinn. 7. feb. 2020. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=78569>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvenær og hvernig myndaðist fjallið Þorbjörn við Grindavík?
Fjallið Þorbjörn norðan Grindavíkur er úr móbergi að mestu, og er því myndað við gos undir jökli ísaldarinnar.

Á jarðfræðikorti ÍSOR, sem aðgengilegt er á vefnum (Jarðfræðikort ÍSOR), stendur „Móberg frá eldri jökulskeiðum Bruhnes", en Bruhnes-segulskeiðið hófst fyrir um það bil 780 þúsund árum og stendur enn.

Fjallið Þorbjörn myndaðist við gos undir jökli á Bruhnes-segulskeiðinu sem hófst fyrir um 780 þúsund árum og stendur enn.

Rétt er að taka fram að Þorbjörn er ekkert tengdur þeim atburðum sem nú gerast á þessum slóðum að öðru leyti en því að leggja til þægilegt örnefni sem flestir kannast við.

Mynd:...