Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík
COVID-19 borði í flokk

Hvers vegna er sóttkví vegna COVID-19 tvær vikur?

Ólafur S. Andrésson

Þeir sem sýkjast af COVID-19 eru settir í einangrun og þeir sem þeir hafa umgengist eru settir í sóttkví. Fyrir SARS-CoV-2-veiruna (sem veldur COVID-19-sjúkdómnum) er tíminn frá smitun til sjúkdómseinkenna oftast 2-7 dagar, og talið er að í yfir 99% tilvika komi einkenni fram innan 14 daga, ef einkenni koma fram á annað borð.

Talið er að í yfir 99% tilvika komi fram einkenni hjá þeim sem sýkjast af COVID-19 innan 14 daga, ef þau koma fram á annað borð. Best er að allir í sóttkví séu veiruprófaðir ef gæta á fyllsta öryggis.

Líklegt er að sýking án einkenna gangi líka yfir á þessum tíma, en best er að allir í sóttkví séu veiruprófaðir ef gæta á fyllsta öryggis.

Heimild:

Mynd:

Spurningu Heklu er hér svarað að hluta.

Höfundur

Ólafur S. Andrésson

prófessor í erfðafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Útgáfudagur

19.4.2020

Spyrjandi

Hekla Arnardóttir

Tilvísun

Ólafur S. Andrésson. „Hvers vegna er sóttkví vegna COVID-19 tvær vikur?“ Vísindavefurinn, 19. apríl 2020. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=79176.

Ólafur S. Andrésson. (2020, 19. apríl). Hvers vegna er sóttkví vegna COVID-19 tvær vikur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=79176

Ólafur S. Andrésson. „Hvers vegna er sóttkví vegna COVID-19 tvær vikur?“ Vísindavefurinn. 19. apr. 2020. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=79176>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna er sóttkví vegna COVID-19 tvær vikur?
Þeir sem sýkjast af COVID-19 eru settir í einangrun og þeir sem þeir hafa umgengist eru settir í sóttkví. Fyrir SARS-CoV-2-veiruna (sem veldur COVID-19-sjúkdómnum) er tíminn frá smitun til sjúkdómseinkenna oftast 2-7 dagar, og talið er að í yfir 99% tilvika komi einkenni fram innan 14 daga, ef einkenni koma fram á annað borð.

Talið er að í yfir 99% tilvika komi fram einkenni hjá þeim sem sýkjast af COVID-19 innan 14 daga, ef þau koma fram á annað borð. Best er að allir í sóttkví séu veiruprófaðir ef gæta á fyllsta öryggis.

Líklegt er að sýking án einkenna gangi líka yfir á þessum tíma, en best er að allir í sóttkví séu veiruprófaðir ef gæta á fyllsta öryggis.

Heimild:

Mynd:

Spurningu Heklu er hér svarað að hluta....