Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvaða atvinnumöguleika hafa stjarneðlisfræðingar á Íslandi?

Gunnlaugur Björnsson

Flestir starfandi stjarneðlisfræðingar á Íslandi sinna rannsóknum, hver á sínu sérsviði. Til dæmis á öflugum sprengistjörnum, eða á eiginleika vetrarbrauta í árdaga alheims og sumir rannsaka eiginleika alheimsins sjálfs. Þeir sinna líka kennslu, bæði á háskóla- og framhaldsskólastigi.

Flestir starfandi stjarneðlisfræðingar á Íslandi sinna rannsóknum, hver á sínu sérsviði. Á myndinni sést TRAPPIST-1 fjarsólkerfið eins og það gæti litið út frá jörðu séð ef nægilega sterkur sjónauki væri notaður.

Menntun í stjarneðlisfræði nýtist víða í atvinnulífinu til dæmis við greiningu á flóknum kerfum og við líkanasmíð. Svo eru stjarneðlisfræðingar góðir í forritun af margvíslegu tagi sem víða er þörf fyrir. Þetta á raunar almennt við um menntun í eðlisfræði, óháð sérsviði.

Mynd:

Höfundur

Gunnlaugur Björnsson

deildarstjóri Háloftadeildar - Raunvísindastofnun Háskólans

Útgáfudagur

14.1.2021

Spyrjandi

Hrannar og Árni Arent

Tilvísun

Gunnlaugur Björnsson. „ Hvaða atvinnumöguleika hafa stjarneðlisfræðingar á Íslandi?.“ Vísindavefurinn, 14. janúar 2021. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=80548.

Gunnlaugur Björnsson. (2021, 14. janúar). Hvaða atvinnumöguleika hafa stjarneðlisfræðingar á Íslandi?. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=80548

Gunnlaugur Björnsson. „ Hvaða atvinnumöguleika hafa stjarneðlisfræðingar á Íslandi?.“ Vísindavefurinn. 14. jan. 2021. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=80548>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða atvinnumöguleika hafa stjarneðlisfræðingar á Íslandi?
Flestir starfandi stjarneðlisfræðingar á Íslandi sinna rannsóknum, hver á sínu sérsviði. Til dæmis á öflugum sprengistjörnum, eða á eiginleika vetrarbrauta í árdaga alheims og sumir rannsaka eiginleika alheimsins sjálfs. Þeir sinna líka kennslu, bæði á háskóla- og framhaldsskólastigi.

Flestir starfandi stjarneðlisfræðingar á Íslandi sinna rannsóknum, hver á sínu sérsviði. Á myndinni sést TRAPPIST-1 fjarsólkerfið eins og það gæti litið út frá jörðu séð ef nægilega sterkur sjónauki væri notaður.

Menntun í stjarneðlisfræði nýtist víða í atvinnulífinu til dæmis við greiningu á flóknum kerfum og við líkanasmíð. Svo eru stjarneðlisfræðingar góðir í forritun af margvíslegu tagi sem víða er þörf fyrir. Þetta á raunar almennt við um menntun í eðlisfræði, óháð sérsviði.

Mynd:

...