
Mynd 1. Tófur gagga allt árið um kring en mest þó um tímgunartímann sem hefst með fengitíma í febrúar/mars.

Mynd 2. Þar sem þéttleiki er lítill og refaóðul ná yfir stór svæði, er lítið um tófugagg, nema á þeim árstíma þegar refir vilja (og þurfa að) hittast, í febrúar og mars.
- Mynd 1: © Caroline Weir. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi.
- Mynd 2: © Josh Holko. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi.