
Orðið grikkur er upphaflega sama orð og Grikki, það er maður frá Grikklandi. Grikkir þóttu bragðarefir í spilum.
- Sigfús Blöndal. 1920-1924. Íslensk-dönsk orðabók. I–II. Gutenberg. Reykjavík.
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 7.4.2023).
- Pitt Rivers Museum, University of Oxford - mynd 2013.3.9491. Birt undir Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 International (CC BY-NC-ND 4.0) leyfi. (Sótt 11.4.2023).