
Hagfræðingar hafa lagt mat á tjón af hverju tonni koltvísýringsígilda. Meðal þess sem áhrif hefur á matið er hætta af því að hlýnunin nái vendipunktum (e. tipping points), sem gætu orðið til þess að metan losnaði úr freðmýrum Síberíu, jöklar tækju að bráðna hraðar en til þessa eða að hafstraumar breyttust.
- ^ Stern Review Final Report. (2006), bls. 468. https://webarchive.nationalarchives.gov.uk/ukgwa/20100407172811/https://www.hm-treasury.gov.uk/stern_review_report.htm, sjá einnig William Nordhaus, 2007, A Review of the Stern Review on the Economics of Climate Change. Journal of Economic Literature, XLV. árg., bls. 689. https://www.aeaweb.org/articles?id=10.1257/jel.45.3.686
- ^ Lint Barrage, William Nordhaus. (2024). Policies, projections, and the social cost of carbon: Results from the DICE-2023 model. Proc. Natl. Acad. Sci. U.S.A. 121(13) e2312030121. https://doi.org/10.1073/pnas.2312030121
- ^ Martin L. Weitzman. (2007). A Review of the Stern Review on the Economics of Climate Change. Journal of Economic Literature, 45. árg. (september), bls. 703-724. https://www.aeaweb.org/articles?id=10.1257/jel.45.3.703
- ^ Barrage og Nordhaus, 2024, bls. 6.
- ^ Trading economics. (e.d.). EU Carbon Permits - Index Price | Live quote | Historical chart. Sótt 16.4.2025 af: https://tradingeconomics.com/eecxm:ind
- ^ European Commission. (e.d.). EU ETS emissions cap. https://climate.ec.europa.eu/eu-action/eu-emissions-trading-system-eu-ets/eu-ets-emissions-cap_en?utm_source=chatgpt.com
- Yfirlitsmynd: Vísindavefurinn: Bráðna jöklar hraðar ef þeir standa í vatni eða lóni? (Sótt 23.04.2025).
- Melting Tundra at Sturmanov, 76.00N 96.30E, Coast of Taymy… | Flickr. (Sótt 23.04.2025).