Sólin Sólin Rís 11:13 • sest 15:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:20 • Sest 09:25 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:21 • Síðdegis: 16:45 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:42 • Síðdegis: 22:57 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:13 • sest 15:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:20 • Sest 09:25 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:21 • Síðdegis: 16:45 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:42 • Síðdegis: 22:57 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Eru til margar gerðir af marglyttum? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim?

Jón Már Halldórsson

Til eru fjölmargar tegundir af marglyttum, sennilega um 200. Sumar tegundir geta orðið allt að 2 metrar í þvermál.

Brennihvelja (Cyanea capillata) er ein stærsta marglyttutegund heims, getur orðið allt að 2 metrar í þvermál. Þessi tegund finnst við Ísland en ekki svona stórir einstaklingar.

Ástæðan fyrir því að fólk svíður í hörundið við að snerta marglyttur eru sérstök líffæri á yfirborði dýranna sem nefnast nematocysts og eru í raun byggð upp af ummynduðum frumum sem nefnast cnidoblasts. Nematocyst er eins konar prótín-hylki sem liggur inn í frumuna og opnast út á yfirborð hennar. Í hylkinu er löng samanvafin slanga með odd á endanum sem ber í sér eitur. Þegar einhver snertir þessa frumu afskautast hún með þeim afleiðingum að hylkið opnast og oddurinn skýst út og í þann sem snerti marglyttuna.

Eitrið sem marglyttur gefa frá sér er mjög misjafnlega skaðlegt. Eitur sumra marglytta getur verið banvænt en eitur annarra veldur aðeins óþægilegum sviða.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

4.10.2000

Síðast uppfært

11.8.2023

Spyrjandi

Sigurður Ólafsson

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Eru til margar gerðir af marglyttum? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim?“ Vísindavefurinn, 4. október 2000, sótt 13. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=966.

Jón Már Halldórsson. (2000, 4. október). Eru til margar gerðir af marglyttum? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=966

Jón Már Halldórsson. „Eru til margar gerðir af marglyttum? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim?“ Vísindavefurinn. 4. okt. 2000. Vefsíða. 13. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=966>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Eru til margar gerðir af marglyttum? Eru þær miseitraðar og hvers vegna svíður okkur í hörundið undan þeim?
Til eru fjölmargar tegundir af marglyttum, sennilega um 200. Sumar tegundir geta orðið allt að 2 metrar í þvermál.

Brennihvelja (Cyanea capillata) er ein stærsta marglyttutegund heims, getur orðið allt að 2 metrar í þvermál. Þessi tegund finnst við Ísland en ekki svona stórir einstaklingar.

Ástæðan fyrir því að fólk svíður í hörundið við að snerta marglyttur eru sérstök líffæri á yfirborði dýranna sem nefnast nematocysts og eru í raun byggð upp af ummynduðum frumum sem nefnast cnidoblasts. Nematocyst er eins konar prótín-hylki sem liggur inn í frumuna og opnast út á yfirborð hennar. Í hylkinu er löng samanvafin slanga með odd á endanum sem ber í sér eitur. Þegar einhver snertir þessa frumu afskautast hún með þeim afleiðingum að hylkið opnast og oddurinn skýst út og í þann sem snerti marglyttuna.

Eitrið sem marglyttur gefa frá sér er mjög misjafnlega skaðlegt. Eitur sumra marglytta getur verið banvænt en eitur annarra veldur aðeins óþægilegum sviða.

Mynd:

...