
Konur fá frekar þvagfærasýkingu en flestir karlar, líklega vegna líffærabyggingar þeirra en þvagrásarop kvenna er styttra og miklu nær endaþarmsopinu en hjá körlum.
- Rational Preparedness. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. Sótt 6. 6. 2012.