Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hversu hratt fara norðurljósin þegar þau dansa sem hraðast um himinhvolfið?

Aðalbjörn Þórólfsson

Mælingar á norðurljósum gefa til kynna að hraði þeirra geti náð 100 m/s – 600 m/s í norður-suðurátt. Hraðinn í austur-vesturátt er að minnsta kosti þrisvar sinnum meiri og getur náð um 4 km/s; einstaka mælingar sýna meira að segja hraða upp í 30 km/s.

Flókið samspil rafsegulsviðs jarðar og sólvindsins stýrir birtingarmynd og staðsetningu norðurljósanna. Þetta er meðal annars hægt að lesa um í svari við spurningunni Af hverju stafa norður- og suðurljósin? Þetta er ekki ólíkt því sem gerist í túbusjónvarpi, þar sem segulsvið stýrir því hvar „buna“ af rafeindum lendir á skjánum. Þar sem þetta samspil segulsviðs jarðar og sólvinds er síbreytilegt, eru norðurljósin sífellt á hreyfingu.

Myndbandið hér að neðan sýnir hversu ört norðurljósin breytast á rauntíma.

This text will be replaced

Eftirfarandi spurningu frá Írisi Kristmundsdóttur var einnig svarað:
  • Af hverju er norðurljósin á stanslausri hreyfingu (frá okkur séð)?

Myndband:

Höfundur

háloftaeðlisfræðingur og verkefnastjóri hjá Íslandsbanka

Útgáfudagur

17.12.2013

Spyrjandi

Bylgja Hrönn, Íris Kristmundsdóttir

Tilvísun

Aðalbjörn Þórólfsson. „Hversu hratt fara norðurljósin þegar þau dansa sem hraðast um himinhvolfið?“ Vísindavefurinn, 17. desember 2013. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=21689.

Aðalbjörn Þórólfsson. (2013, 17. desember). Hversu hratt fara norðurljósin þegar þau dansa sem hraðast um himinhvolfið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=21689

Aðalbjörn Þórólfsson. „Hversu hratt fara norðurljósin þegar þau dansa sem hraðast um himinhvolfið?“ Vísindavefurinn. 17. des. 2013. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=21689>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hversu hratt fara norðurljósin þegar þau dansa sem hraðast um himinhvolfið?
Mælingar á norðurljósum gefa til kynna að hraði þeirra geti náð 100 m/s – 600 m/s í norður-suðurátt. Hraðinn í austur-vesturátt er að minnsta kosti þrisvar sinnum meiri og getur náð um 4 km/s; einstaka mælingar sýna meira að segja hraða upp í 30 km/s.

Flókið samspil rafsegulsviðs jarðar og sólvindsins stýrir birtingarmynd og staðsetningu norðurljósanna. Þetta er meðal annars hægt að lesa um í svari við spurningunni Af hverju stafa norður- og suðurljósin? Þetta er ekki ólíkt því sem gerist í túbusjónvarpi, þar sem segulsvið stýrir því hvar „buna“ af rafeindum lendir á skjánum. Þar sem þetta samspil segulsviðs jarðar og sólvinds er síbreytilegt, eru norðurljósin sífellt á hreyfingu.

Myndbandið hér að neðan sýnir hversu ört norðurljósin breytast á rauntíma.

This text will be replaced

Eftirfarandi spurningu frá Írisi Kristmundsdóttur var einnig svarað:
  • Af hverju er norðurljósin á stanslausri hreyfingu (frá okkur séð)?

Myndband:

...