
Hafrar.

Rúsínur eru stundum notaðar í hafragraut og mjólk er yfirleitt sett út á grautinn þegar hann er framreiddur, hvort tveggja eru næringarrík matvæli og stuðla að frekari hollustu grautsins. Það er því rík ástæða til að mæla með neyslu hafragrauts sem er einfaldur, hollur og ódýr réttur. Myndir:
- Avena sativa 004.JPG - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: H. Zell. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 4.10.2021).
- Like Rice Pudding… only better - Chocolate Covered Katie. (Sótt 4.10.2021).