Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?

GM

Gjaldmiðill Armeníu nefnist dram. Eitt dram kostar um 15 íslenska aura þegar þetta er ritað (14.5.03)

100 dram frá Armeníu.

Armenía var fyrr á öldum mun stærra land en hlutar þess tilheyra nú nágrannalöndunum. Armenía var hluti Rússlands frá 1828, lýsti yfir sjálfstæði 1918 en landið var síðan hernumið af Tyrkjum og Sovétmönnum og innlimað í Sovétríkin árið 1920.

Armenía varð sjálfstætt ríki 1991. Meðan landið var undir stjórn Rússa og Sovétmanna notaði það rúblur sem gjaldmiðil en dram var tekið upp árið 1993.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Gylfi Magnússon

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

14.5.2003

Spyrjandi

Gréta Baldursdóttir

Tilvísun

GM. „Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?“ Vísindavefurinn, 14. maí 2003. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3414.

GM. (2003, 14. maí). Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3414

GM. „Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?“ Vísindavefurinn. 14. maí. 2003. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3414>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?
Gjaldmiðill Armeníu nefnist dram. Eitt dram kostar um 15 íslenska aura þegar þetta er ritað (14.5.03)

100 dram frá Armeníu.

Armenía var fyrr á öldum mun stærra land en hlutar þess tilheyra nú nágrannalöndunum. Armenía var hluti Rússlands frá 1828, lýsti yfir sjálfstæði 1918 en landið var síðan hernumið af Tyrkjum og Sovétmönnum og innlimað í Sovétríkin árið 1920.

Armenía varð sjálfstætt ríki 1991. Meðan landið var undir stjórn Rússa og Sovétmanna notaði það rúblur sem gjaldmiðil en dram var tekið upp árið 1993.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd: