Sólin Sólin Rís 03:40 • sest 23:12 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík

Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána?

Sigurður Guðmundsson

Ef ákvæði almennra laga stangast á við ákvæði stjórnarskrár gildir ákvæði almennu laganna ekki, enda má Alþingi ekki setja lög sem stangast á við ákvæði stjórnarskrár.

Telji dómstóll að ákvæði almennra laga gangi gegn ákvæði stjórnarskrár er ákvæði almennu laganna einfaldlega virt að vettugi og ekki beitt við úrlausn málsins. Hins vegar fellur ákvæði almennu laganna ekki úr gildi við þetta því aðeins Alþingi getur sett lög og á sama hátt numið þau úr gildi.

Höfundur

laganemi við HÍ

Útgáfudagur

21.7.2003

Spyrjandi

Halldór Guðmundsson, f. 1987

Tilvísun

Sigurður Guðmundsson. „Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána? “ Vísindavefurinn, 21. júlí 2003. Sótt 25. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3593.

Sigurður Guðmundsson. (2003, 21. júlí). Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3593

Sigurður Guðmundsson. „Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána? “ Vísindavefurinn. 21. júl. 2003. Vefsíða. 25. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3593>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána?
Ef ákvæði almennra laga stangast á við ákvæði stjórnarskrár gildir ákvæði almennu laganna ekki, enda má Alþingi ekki setja lög sem stangast á við ákvæði stjórnarskrár.

Telji dómstóll að ákvæði almennra laga gangi gegn ákvæði stjórnarskrár er ákvæði almennu laganna einfaldlega virt að vettugi og ekki beitt við úrlausn málsins. Hins vegar fellur ákvæði almennu laganna ekki úr gildi við þetta því aðeins Alþingi getur sett lög og á sama hátt numið þau úr gildi....