Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Sigurður Guðmundsson

laganemi við HÍ

Öll svör höfundar

 1. Hvað gerist þegar einstaklingur er gerður gjaldþrota og hversu lengi gildir það?
 2. Hver er helsti munur á að vera giftur og í sambúð, lagalega, tryggingalega, og svo framvegis?
 3. Hver er munurinn á lögfræðingi og lögmanni?
 4. Ef aðili leigir húsnæði og er með þinglýstan húsaleigusamning, getur nýr eigandi húsnæðis hækkað leiguna óforvarandis?
 5. Þarf maður ekki að vera með hreint sakavottorð til að bjóða sig fram til forseta?
 6. Hvert er hlutverk allsherjarnefndar Alþingis?
 7. Hvernig hljóðar starfslýsing umboðsmanns Alþingis?
 8. Hvað er réttarregla?
 9. Á maður rétt á endurgreiðslu bíómiða ef maður gengur út í hléi?
 10. Hvað er gjafsókn og hvenær á hún við?
 11. Er löglegt að menn taki ljósmyndir á veitinga- og skemmtistöðum og setji þær svo á Netið?
 12. Hvernig er jafnræðisreglan?
 13. Getur maður sótt mál sitt sjálfur fyrir íslenskum dómstólum, eða þarf að ráða lögfræðing til þess?
 14. Er ölvun á almannafæri bönnuð á Íslandi?
 15. Hvað gerist ef Alþingi setur lög sem stangast á við stjórnarskrána?
 16. Getur einn maður ákveðið að fara í verkfall í vinnu sinni án þess að brjóta lög og starfsskyldur?
 17. Hvaða reglur gilda um innflutning dýra til landsins?
 18. Má lögreglan koma inn til manns þegar maður er með partí og nágrannarnir hafa kvartað undan hávaða eða einhverju slíku?
 19. Af hverju þarf ég að borga stefgjöld af tómum geisladiskum sem ég nota til löglegra hluta?
 20. Hver borgar meðlag þegar hvorugt foreldrið hefur forræði yfir barni?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Hermann Þórisson

1952

Hermann Þórisson stundar rannsóknir í líkindafræði, einkum á sviði slembiferla og slembimála. Hann hefur meðal annars þróað hugtökin endurnýjun og jafnvægi og kannað eiginleika þeirra.