19.11.2021 | Deildarmyrkvi | Myrkvinn er í hámarki við tunglsetur og sést því ekki í heild frá Íslandi | |||
16.5.2022 | Almyrkvi | Myrkvinn stendur yfir við tunglsetur og sést því ekki í heild frá Íslandi. | |||
28.10.2023 | Deildarmyrkvi | ||||
25.3.2024 | Hálfskugga | Myrkvinn stendur yfir þegar tunglið er að setjast og verður vart greinilegur. | |||
18.9.2024 | Deildarmyrkvi | ||||
7.9.2025 | Almyrkvi | Tunglið er almyrkvað þegar það rís á Austurlandi en er komið út fyrir alskuggann þegar það rís í Reykjavík. | |||
28.8.2026 | Deildarmyrkvi | Myrkvinn stendur yfir við tunglsetur. Tveimur vikum eftir almyrkva á sólu. | |||
20.2.2027 | Hálfskugga | Myrkvinn vart greinanlegur. | |||
12.1.2028 | Deildarmyrkvi | ||||
31.12.2028 | Almyrkvi | Myrkvinn sést allur frá norðausturhorni Íslands. Myrkvinn verður á 13. fulla tungli ársins 2028, sem er því einnig Blátt tungl. | |||
26.6.2029 | Almyrkvi | Tungl við sjóndeildarhring og sest áður en myrkvinn nær hámarki. | |||
20.12.2029 | Almyrkvi |
- Þetta svar er stytt og aðlöguð útgáfa af texta um tunglmyrkva á Stjörnufræðivefnum og eru lesendur hvattir til að kynna sér það efni í heild. Svarið var upphaflega eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005. Það birtist fyrst 24.6.2005 en var uppfært og endurskrifað af ritstjórn Vísindavefsins í nóvember 2021.
- Stjörnufræðivefurinn/Hermann Hafsteinsson. (Sótt 16.11.2021)
- Cortner, D. Tracing the Lunar Eclipse. NASA. (Sótt 15.6.2005).