Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju fróar fólk sér?

EDS

Meginástæðan er sjálfsagt sú að upplifa þá tilfinningu eða ánægju sem örvun kynfæra leiðir til. Í dag er yfirleitt litið á sjálfsfróun sem góða leið til að kynnast sjálfum sér, eigin tilfinningum og líkama þó það viðhorf hafi ekki alltaf verið ríkjandi. Sóley Bender fjallar um þessi mál í svari við spurningunni: Er sjálfsfróun hættuleg? Þar segir meðal annars:
Sjálfsfróun verður leið til þess að kynnast eigin líkama og getur reynst gagnleg við að mynda gott kynferðislegt samband við annan einstakling síðar meir. Það hefur löngum þótt mikilvægt í lífinu að þekkja sjálfan sig og gildir það um kynhegðun sem aðra hegðun. Sjálfsfróun er í raun þekking sem einstaklingurinn öðlast við það að kynnast og læra inn á eigin líkama og finna næmnissvæði hans. Með sjálfsfróun prófar einstaklingurinn sig áfram og finnur það út smám saman hvers konar snerting og örvun veitir góðar tilfinningar. Hann getur þá síðar meir leiðbeint kynlífsfélaga með hvað honum finnist gott.

Á Vísindvefnum má lesa um ýmislegt sem snertir kynlíf, til dæmis:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

11.4.2011

Spyrjandi

Sigurjón Elí Eiríksson, f. 1995

Tilvísun

EDS. „Af hverju fróar fólk sér?“ Vísindavefurinn, 11. apríl 2011, sótt 23. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59384.

EDS. (2011, 11. apríl). Af hverju fróar fólk sér? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59384

EDS. „Af hverju fróar fólk sér?“ Vísindavefurinn. 11. apr. 2011. Vefsíða. 23. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59384>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju fróar fólk sér?
Meginástæðan er sjálfsagt sú að upplifa þá tilfinningu eða ánægju sem örvun kynfæra leiðir til. Í dag er yfirleitt litið á sjálfsfróun sem góða leið til að kynnast sjálfum sér, eigin tilfinningum og líkama þó það viðhorf hafi ekki alltaf verið ríkjandi. Sóley Bender fjallar um þessi mál í svari við spurningunni: Er sjálfsfróun hættuleg? Þar segir meðal annars:

Sjálfsfróun verður leið til þess að kynnast eigin líkama og getur reynst gagnleg við að mynda gott kynferðislegt samband við annan einstakling síðar meir. Það hefur löngum þótt mikilvægt í lífinu að þekkja sjálfan sig og gildir það um kynhegðun sem aðra hegðun. Sjálfsfróun er í raun þekking sem einstaklingurinn öðlast við það að kynnast og læra inn á eigin líkama og finna næmnissvæði hans. Með sjálfsfróun prófar einstaklingurinn sig áfram og finnur það út smám saman hvers konar snerting og örvun veitir góðar tilfinningar. Hann getur þá síðar meir leiðbeint kynlífsfélaga með hvað honum finnist gott.

Á Vísindvefnum má lesa um ýmislegt sem snertir kynlíf, til dæmis:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur. ...