
Eina gagnið um orðið edda á miðöldum er Snorra-Edda. Þar segir ekki að edda merki ‘langamma’. Rökréttara er að segja að edda sé skáldlegt heiti um konu til notkunar í kvenkenningum.
- SnE (SnE) ed. Finnur Jónsson 1931, p. 190 (ONP Reader). (Sótt 2.05.2023).