
Það er nauðsynlegt að fá nóg af trefjaefnum til þess að hægðirnar haldist mjúkar. Trefjaefni finnast til dæmis í grófu korni, baunum, ávöxtum og grænmeti.
- Dietary Fiber á Continuum Health Partners.
- Dietary fiber á Wikipedia.
- Mynd: Food & Health with Timi Gustafson R.D.. Sótt 12. 12. 2011.