Sólin Sólin Rís 03:55 • sest 22:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:59 • Sest 03:37 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:27 • Síðdegis: 16:57 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:42 • Síðdegis: 23:06 í Reykjavík

Voru geðsjúkdómar jafnalgengir fyrr á tímum eins og núna?

Óttar Guðmundsson

Geðlæknisfræðin hefur gjörbreyst á síðustu áratugum. Sennilega er tíðni ákveðinna geðsjúkdóma hin sama nú og áður eins og geðklofa og geðhvarfa, en mörg önnur vandamál hafa aukist allverulega. Geðlækningar sinna núna alls konar tilvistarvandamálum, kvíða, fælni og samskiptavandamálum. Þessi vandamál hafa sennilega aukist og breyst og eru nú meðhöndluð á annan hátt en áður.

Geðlæknisfræðin sinnir auk þess margs konar vandamálum sem menn vissu ekki að væru til fyrir nokkrum áratugum svo sem ADHD hjá fullorðnum og margs konar kynlífs- og kynáttunarvanda.

Tíðni ákveðinna geðsjúkdóma hefur líklega ekki aukist en geðlæknar í dag fást við ýmislegt sem ekki var þekkt sem vandamál áður fyrr.

Mynd:

Höfundur

geðlæknir á geðsviði Landspítala

Útgáfudagur

15.5.2013

Spyrjandi

Jóhanna Þorsteinsdóttir

Tilvísun

Óttar Guðmundsson. „Voru geðsjúkdómar jafnalgengir fyrr á tímum eins og núna?“ Vísindavefurinn, 15. maí 2013. Sótt 20. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=60841.

Óttar Guðmundsson. (2013, 15. maí). Voru geðsjúkdómar jafnalgengir fyrr á tímum eins og núna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=60841

Óttar Guðmundsson. „Voru geðsjúkdómar jafnalgengir fyrr á tímum eins og núna?“ Vísindavefurinn. 15. maí. 2013. Vefsíða. 20. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=60841>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Voru geðsjúkdómar jafnalgengir fyrr á tímum eins og núna?
Geðlæknisfræðin hefur gjörbreyst á síðustu áratugum. Sennilega er tíðni ákveðinna geðsjúkdóma hin sama nú og áður eins og geðklofa og geðhvarfa, en mörg önnur vandamál hafa aukist allverulega. Geðlækningar sinna núna alls konar tilvistarvandamálum, kvíða, fælni og samskiptavandamálum. Þessi vandamál hafa sennilega aukist og breyst og eru nú meðhöndluð á annan hátt en áður.

Geðlæknisfræðin sinnir auk þess margs konar vandamálum sem menn vissu ekki að væru til fyrir nokkrum áratugum svo sem ADHD hjá fullorðnum og margs konar kynlífs- og kynáttunarvanda.

Tíðni ákveðinna geðsjúkdóma hefur líklega ekki aukist en geðlæknar í dag fást við ýmislegt sem ekki var þekkt sem vandamál áður fyrr.

Mynd:...