Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2012?

Ritstjórn Vísindavefsins

Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:

  1. Hvort bráðnar snjór og ís betur í roki og rigningu eða roki og sterku sólskini?
  2. Hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á Íslandi?
  3. Hver er sterkasti vöðvinn í líkama manns, hver er sá stærsti og hvað eru vöðvarnir margir?
  4. Getur verið banvænt að taka inn LSD og getur efnið valdið geðveiki?
  5. Af hverju lítur landið okkar út eins og það gerir?
  6. Af hverju lýsa sjálflýsandi armbönd og þess háttar?
  7. Hvernig komast flugeldar á loft og af hverju verða þeir grænir, gulir og rauðir þegar þeir springa?
  8. Geta börn kúkað í legvatni móðurinnar áður en þau fæðast og veldur það einhverri hættu?
  9. Hvað er kadmín og hvaða áhrif hefur það á líkamann?
  10. Var það einhver Hans sem hannaði hansahillurnar?

Svar um það hvort snjór og ís bráðni betur í roki og rigningu eða roki og sterku sólskini var mest lesna svarið á Vísindavefnum í janúarmánuði 2012.

Mynd:

Útgáfudagur

8.3.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2012?“ Vísindavefurinn, 8. mars 2012. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62130.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 8. mars). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2012? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62130

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2012?“ Vísindavefurinn. 8. mar. 2012. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62130>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar