Sólin Sólin Rís 05:09 • sest 21:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:44 • Sest 04:42 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:28 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:27 • Síðdegis: 12:35 í Reykjavík

Hversu gömul er Hekla?

HMS

Nákvæmur aldur Heklu er ekki kunnur. Þar sem allt berg hennar er rétt skautað er þó vitað er að hún er ekki eldri en um 700.000 ára, en þá urðu segulskipti á jörðinni.


Heklugos 1991.

Þekkt eru nokkur stór forsöguleg gos í Heklu. Elsta öskulagið, H5, er um 7000 ára gamalt, H4 er um 4800 ára og H3 er um 2900 ára. Fyrsta Heklugosið frá sögulegum tíma varð aftur á móti árið 1104. Gosinu fylgdi mikið öskufall sem lagði marga bæi í eyði. Síðan þá hefur Hekla gosið að minnsta kosti 16 sinnum, eins og lesa má um í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Hvaða eldfjall hefur gosið mest? Síðast gaus Hekla árið 2000.

Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi, er þakkað fyrir veittar upplýsingar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir og mynd


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Heiða María Sigurðardóttir

dósent við Sálfræðideild

Útgáfudagur

29.9.2006

Spyrjandi

Jón Ingimarsson, f. 1996
Albert Þráinsson, f. 1996

Tilvísun

HMS. „Hversu gömul er Hekla?“ Vísindavefurinn, 29. september 2006. Sótt 12. ágúst 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=6225.

HMS. (2006, 29. september). Hversu gömul er Hekla? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6225

HMS. „Hversu gömul er Hekla?“ Vísindavefurinn. 29. sep. 2006. Vefsíða. 12. ágú. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6225>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hversu gömul er Hekla?
Nákvæmur aldur Heklu er ekki kunnur. Þar sem allt berg hennar er rétt skautað er þó vitað er að hún er ekki eldri en um 700.000 ára, en þá urðu segulskipti á jörðinni.


Heklugos 1991.

Þekkt eru nokkur stór forsöguleg gos í Heklu. Elsta öskulagið, H5, er um 7000 ára gamalt, H4 er um 4800 ára og H3 er um 2900 ára. Fyrsta Heklugosið frá sögulegum tíma varð aftur á móti árið 1104. Gosinu fylgdi mikið öskufall sem lagði marga bæi í eyði. Síðan þá hefur Hekla gosið að minnsta kosti 16 sinnum, eins og lesa má um í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Hvaða eldfjall hefur gosið mest? Síðast gaus Hekla árið 2000.

Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi, er þakkað fyrir veittar upplýsingar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir og mynd


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....