
Mynd 1: Stefnubundin speglun. Innfallsgeisli og speglaður geisli mynda báðir hornið $\theta$ (þeta) við þveril á spegilflötinn. Báðir geislar og þverill liggja í sama plani (myndplaninu).

Mynd 2: Dreifð speglun. Speglaðir geislar dreifast í allar áttir og eru ekki bundnir við myndplanið.

Spegilhúð úr gulli speglar bláum lit minna en öðrum litum. Gullspegill setur því gula slikju á allar sínar spegilmyndir. Spegillinn á myndinni er hluti af stjörnusjónauka James Webb.
- Fyrri tvær myndirnar eru úr safni höfundar.
- Webb Telescope Mirrors Arrive at NASA Goddard | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 18.02.2014). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution 2.0 Generic — CC BY 2.0.