
Það er hægt að fanga ljóseind milli tveggja spegla og það er oft gert!
- Optical cavity - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 11.6.2013).
Þess má til gamans geta að vísindamenn við HÍ tóku nýverið þátt í rannsókn sem fól í sér að ljóseindir voru fangaðar á milli tveggja spegla. Enn fremur var grein um rannsóknina birt í tímaritinu Nature.