Sólin Sólin Rís 03:40 • sest 23:12 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík

Hvað heitir fiskurinn Sander lucioperca á íslensku?

Jón Már Halldórsson

Íslenska heitið á tegundinni Sander lucioperca er vatnaviðnir eða gedduborri. Þetta er ferskvatnsfiskur sem lifir villtur í ám og vötnum í Evrópu og vestanverði Asíu allt austur til Aralvatns.

Hann finnst í vötnum og stórum og straumlitlum ám svo sem í Elbe í Póllandi og Dóná. Gedduborinn lifir einnig í Kaspíahafi og Aralvatni eins og áður segir. Ennfremur er hann ræktaður víða og eru helstu framleiðslulönd gedduborrans Úkraína, Tékkland, Danmörk, Ungverjaland, Rúmenía og Túnis. Hann telst vera afbragðs matfiskur og sérfræðingar, meðal annars hjá FAO (Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna), telja hann vera framtíðarfiskeldistegund.

Fiskurinn Sander luciooperca heitir vatnaviðnir eða gedduborri á íslensku.

Gedduborrinn getur orðið nokkuð stór eða rúmlega 100 cm. Þyngsti fiskur úr fiskeldi sem hefur verið veginn vó 18 kg.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

25.3.2014

Spyrjandi

Friðrik Gústaf Friðriksson

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað heitir fiskurinn Sander lucioperca á íslensku?“ Vísindavefurinn, 25. mars 2014. Sótt 25. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=66385.

Jón Már Halldórsson. (2014, 25. mars). Hvað heitir fiskurinn Sander lucioperca á íslensku? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=66385

Jón Már Halldórsson. „Hvað heitir fiskurinn Sander lucioperca á íslensku?“ Vísindavefurinn. 25. mar. 2014. Vefsíða. 25. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=66385>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heitir fiskurinn Sander lucioperca á íslensku?
Íslenska heitið á tegundinni Sander lucioperca er vatnaviðnir eða gedduborri. Þetta er ferskvatnsfiskur sem lifir villtur í ám og vötnum í Evrópu og vestanverði Asíu allt austur til Aralvatns.

Hann finnst í vötnum og stórum og straumlitlum ám svo sem í Elbe í Póllandi og Dóná. Gedduborinn lifir einnig í Kaspíahafi og Aralvatni eins og áður segir. Ennfremur er hann ræktaður víða og eru helstu framleiðslulönd gedduborrans Úkraína, Tékkland, Danmörk, Ungverjaland, Rúmenía og Túnis. Hann telst vera afbragðs matfiskur og sérfræðingar, meðal annars hjá FAO (Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna), telja hann vera framtíðarfiskeldistegund.

Fiskurinn Sander luciooperca heitir vatnaviðnir eða gedduborri á íslensku.

Gedduborrinn getur orðið nokkuð stór eða rúmlega 100 cm. Þyngsti fiskur úr fiskeldi sem hefur verið veginn vó 18 kg.

Mynd:

...