
Miðað við þessi mörk á milli heimsálfanna tveggja eru 44 ríki alfarið í Evrópu, að Rússlandi undanskildu, en höfuðborg þess er í Evrópu. Þau eru:
Albanía | Ísland | Rúmenía |
Andorra | Ítalía | Rússland |
Austurríki | Króatía | San Marínó |
Belgía | Lettland | Serbía |
Bosnía og Hersegóvína | Liechtenstein | Slóvakía |
Bretland | Litháen | Slóvenía |
Búlgaría | Lúxemborg | Spánn |
Danmörk | Lýðveldið Makedónía | Svartfjallaland |
Eistland | Malta | Sviss |
Finnland | Moldóva | Svíþjóð |
Frakkland | Mónakó | Tékkland |
Grikkland | Noregur | Ungverjaland |
Holland | Páfagarður | Úkraína |
Hvíta-Rússland | Portúgal | Þýskaland |
Írland | Pólland |