Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í júlí 2014?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör júlímánaðar á Vísindavefnum árið 2014 þessi hér:

  1. Hvaða yfirráðarétt hefur Ísrael á hernumdum svæðum Palestínu? Hvernig hefur alþjóðasamfélagið tjáð sig um þessi yfirráð?
  2. Af hverju geta Ísraelar og Palestínumenn ekki lifað saman í sátt og samlyndi?
  3. Hvers vegna hafa Bandaríkin stutt Ísrael eins og raun ber vitni, meðan mörg önnur ríki fordæma brot Ísraels á alþjóðasamþykktum?
  4. Hvar á Íslandi finnst skógarmítill aðallega?
  5. Er rétt að morðið á austurríska ríkisarfanum í Sarajevó 28. júní 1914 hafi hleypt heimsstyrjöldinni fyrri af stað?
  6. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  7. Hafa Ganverjar unnið Þjóðverja á HM? Hvaða íbúaheiti á að nota?
  8. Hvar er hægt að finna flóðatöflu á Netinu?
  9. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  10. Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?

Svar um það hvort Ísrael hafi einhvern yfirráðarétt á hernumdum svæðum Palestínu var vinsælasta svar júlímánaðar 2014.

Mynd:

Útgáfudagur

5.9.2014

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í júlí 2014?“ Vísindavefurinn, 5. september 2014. Sótt 20. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=67941.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2014, 5. september). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í júlí 2014? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=67941

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í júlí 2014?“ Vísindavefurinn. 5. sep. 2014. Vefsíða. 20. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=67941>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ingibjörg V. Kaldalóns

1968

Ingibjörg V. Kaldalóns er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið HÍ. Í rannsóknum sínum hefur Ingibjörg einkum beint sjónum að starfsháttum í grunnskólum, velfarnaði nemenda og kennara í skólastarfi og hvernig hagnýta megi rannsóknir jákvæðrar sálfræði í uppeldi og menntastarfi.