
Hér sést skýringamynd af taugungi. Mýli myndar einangrandi slíður utan um taugasíma taugungsins. Í slíðrinu eru skorur án mýlis sem kallast mýlisskorur.

Hvíta efni heilans eða heilahvíta, er mynduð úr mýldum taugaþráðum og liggur fyrir innan gráa efni heilans eða heilagránann.
- Hvernig starfar boðskiptakerfi líkamans? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hvers vegna kippist fóturinn til við högg neðan við hnéð? eftir Friðrik Þórðarson
- Hversu mikill hluti heilans er enn órannsakaður? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur
- Hvernig starfar mannsheilinn? Hverjar eru helstu heilastöðvarnar? eftir Valtý Stefánsson Thors
- Hvað gerið þið sagt mér um sjúkdóminn ADEM? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur