Sólin Sólin Rís 02:57 • sest 24:01 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 08:22 • Sest 02:36 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:32 • Síðdegis: 21:52 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:28 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Er eitthvað til í því að purka eða svefnpurka merki draugur?

Guðrún Kvaran

Upphafleg barst vefnum eftirfarandi spurning:
Mér var einhvern tímann sagt að no. purkur, samanber purka og svefnpurka, gæti þýtt draugur er eitthvað til í því?

Nafnorðið purka hefur fleiri en eina merkingu: 'gylta', 'nirfill', 'eitthvað smávaxið' og 'vesaldarleg og syfjuð manneskja'. Það er síðasta merkingin sem felst í orðinu svefnpurka. Elst dæmi um það í seðlasöfnum Orðabókar Háskólans er úr latnesk-íslenskri orðabók frá 1738 og er viðbótarskýring 'sísofandi'. Ásgeir Blöndal Magnússon bendir á samsvaranir í skyldum málum í Íslenskri orðsifjabók (1989:730): færeyska purka 'lambgimbur', danska purk sem fengið er að láni úr lágþýsku purk 'smástrákur' og þýskar mállýskur pfurch 'smávaxinn maður, krypplingur'.

Orðið purka í merkingunni 'draugur' er ekki þekkt en Purka hét álfkona ein sem lagði flogaveiki á mann sem ekki vildi þýðast hana.

Ekki er þekkt merkingin 'draugur' en Purka hét álfkona ein sem lagði flogaveiki á mann sem ekki vildi þýðast hana.

Mynd:

 • File:Ghost group Hardwick House Hawstead Suffolk 1884.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 3.12.2014).
 • Höfundur

  Guðrún Kvaran

  prófessor

  Útgáfudagur

  4.12.2014

  Spyrjandi

  Sverrir Daðason

  Tilvísun

  Guðrún Kvaran. „Er eitthvað til í því að purka eða svefnpurka merki draugur?“ Vísindavefurinn, 4. desember 2014. Sótt 15. júní 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=68143.

  Guðrún Kvaran. (2014, 4. desember). Er eitthvað til í því að purka eða svefnpurka merki draugur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=68143

  Guðrún Kvaran. „Er eitthvað til í því að purka eða svefnpurka merki draugur?“ Vísindavefurinn. 4. des. 2014. Vefsíða. 15. jún. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=68143>.

  Chicago | APA | MLA

  Spyrja

  Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

  Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

  Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

  Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

  Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

  Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

  =

  Senda grein til vinar

  =

  Er eitthvað til í því að purka eða svefnpurka merki draugur?
  Upphafleg barst vefnum eftirfarandi spurning:

  Mér var einhvern tímann sagt að no. purkur, samanber purka og svefnpurka, gæti þýtt draugur er eitthvað til í því?

  Nafnorðið purka hefur fleiri en eina merkingu: 'gylta', 'nirfill', 'eitthvað smávaxið' og 'vesaldarleg og syfjuð manneskja'. Það er síðasta merkingin sem felst í orðinu svefnpurka. Elst dæmi um það í seðlasöfnum Orðabókar Háskólans er úr latnesk-íslenskri orðabók frá 1738 og er viðbótarskýring 'sísofandi'. Ásgeir Blöndal Magnússon bendir á samsvaranir í skyldum málum í Íslenskri orðsifjabók (1989:730): færeyska purka 'lambgimbur', danska purk sem fengið er að láni úr lágþýsku purk 'smástrákur' og þýskar mállýskur pfurch 'smávaxinn maður, krypplingur'.

  Orðið purka í merkingunni 'draugur' er ekki þekkt en Purka hét álfkona ein sem lagði flogaveiki á mann sem ekki vildi þýðast hana.

  Ekki er þekkt merkingin 'draugur' en Purka hét álfkona ein sem lagði flogaveiki á mann sem ekki vildi þýðast hana.

  Mynd:

 • File:Ghost group Hardwick House Hawstead Suffolk 1884.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 3.12.2014).
 • ...