Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er hægt að auka melanín í líkamanum?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Melanín er litarefni húðar og hárs. Hversu mikið melanín er í húðinni fer einkum eftir erfðum, en hörunds- og háralitur er fyrst og fremst háður genasamsetningu okkar. Talsvert hefur verið fjallað um melanín á Vísindavefnum, til dæmis í eftirfarandi svörum eftir sama höfund:



Melanín framleiðsla þessara stúlkna er aukast sem vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Stúlkurnar fá því dekkri hörundslit.

Melanín myndast í húðinni þegar útfjólubláir geislar frá sól eða ljósalömpum lenda á henni. Myndun melaníns er varnarviðbragð líkamans gegn skaðlegum áhrifum útfjólublárra geisla, en geislun sólar getur verið mjög varhugaverð.

Ekki er hægt að breyta genasamsetningu manna og því er líklega eina leiðin til að auka framleiðslu melaníns í líkamanum að leggjast í sólbað. Vert er þó að minna á hætturnar sem geta stafað af útfjólublárri geislun. Nánar má lesa um það í eftirfarandi svörum á Vísindavefnum:

Mynd: Cloverweb

Höfundur

Útgáfudagur

10.12.2007

Spyrjandi

Eyþór Þorsteinsson

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Er hægt að auka melanín í líkamanum?“ Vísindavefurinn, 10. desember 2007, sótt 9. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6951.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2007, 10. desember). Er hægt að auka melanín í líkamanum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6951

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Er hægt að auka melanín í líkamanum?“ Vísindavefurinn. 10. des. 2007. Vefsíða. 9. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6951>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er hægt að auka melanín í líkamanum?
Melanín er litarefni húðar og hárs. Hversu mikið melanín er í húðinni fer einkum eftir erfðum, en hörunds- og háralitur er fyrst og fremst háður genasamsetningu okkar. Talsvert hefur verið fjallað um melanín á Vísindavefnum, til dæmis í eftirfarandi svörum eftir sama höfund:



Melanín framleiðsla þessara stúlkna er aukast sem vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Stúlkurnar fá því dekkri hörundslit.

Melanín myndast í húðinni þegar útfjólubláir geislar frá sól eða ljósalömpum lenda á henni. Myndun melaníns er varnarviðbragð líkamans gegn skaðlegum áhrifum útfjólublárra geisla, en geislun sólar getur verið mjög varhugaverð.

Ekki er hægt að breyta genasamsetningu manna og því er líklega eina leiðin til að auka framleiðslu melaníns í líkamanum að leggjast í sólbað. Vert er þó að minna á hætturnar sem geta stafað af útfjólublárri geislun. Nánar má lesa um það í eftirfarandi svörum á Vísindavefnum:

Mynd: Cloverweb...