Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í maí 2015?

Ritstjórn Vísindavefsins

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör maímánaðar á Vísindavefnum árið 2015 þessi hér:

  1. Er skynsamlegt að nota maíspoka í staðinn fyrir plastpoka undir rusl?
  2. Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað?
  3. Af hverju er hvítasunnan haldin hátíðleg?
  4. Hvað gerðist á uppstigningardaginn?
  5. Af hverju er mæðradagur til?
  6. Hvað kemur í veg fyrir að ríkið setji bara lögbann á öll verkföll sem skella á?
  7. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  8. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  9. Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
  10. Hvernig lýsir botnlangabólga sér?

Svar um það hvort skynsamlegt sé að nota maíspoka í staðinn fyrir plastpoka undir rusl var vinsælasta svar maímánaðar 2015.

Mynd:

Útgáfudagur

3.6.2015

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í maí 2015?“ Vísindavefurinn, 3. júní 2015. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=70233.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2015, 3. júní). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í maí 2015? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70233

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í maí 2015?“ Vísindavefurinn. 3. jún. 2015. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70233>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=