Sólin Sólin Rís 07:19 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:46 • Sest 23:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:28 • Síðdegis: 19:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:20 • Síðdegis: 13:41 í Reykjavík

Hvenær kemur aftur ísöld?

EDS

Það er ómögulegt að segja til um hvenær kemur aftur ísöld því vísindamenn skilja ekki fullkomlega hvað veldur ísöldum og því erfitt að spá fyrir um þetta ástand.Hvítu svæðin sýna hámarksútbreiðslu jökla á síðustu ísöld. Brúnu svæðin voru þurrlendi á þeim tíma þar sem mikið vatn var bundið í jöklum og sjávarstaða því lægri en í dag.

Reyndar vilja sumir meina að síðustu ísöld sé ekki lokið ennþá, nú sé bara hlýskeið, en ísaldir skiptast í kuldaskeið sem vara í allt að 100.000 ár og hlýskeið sem standa eitthvað styttra. Fleiri telja þó að síðustu ísöld hafi lokið fyrir um 10.000 árum en þá hafði hún staðið í tæplega 2,6 milljónir ár þar sem kuldaskeið og hlýskeið skiptust á.

Um þetta er fjallað nánar í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Hvað er ísöld og hvenær myndast hún?

Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem þar sem ísöld kemur við sögu, til dæmis:

Kort: MSN Encarta. Íslenskað af ritstjórn Vísindavefsins. Sótt 25. 02. 2008.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

22.2.2008

Spyrjandi

Aníta, Salka, Eyjólfur og Alma

Tilvísun

EDS. „Hvenær kemur aftur ísöld?“ Vísindavefurinn, 22. febrúar 2008. Sótt 23. mars 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=7090.

EDS. (2008, 22. febrúar). Hvenær kemur aftur ísöld? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=7090

EDS. „Hvenær kemur aftur ísöld?“ Vísindavefurinn. 22. feb. 2008. Vefsíða. 23. mar. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=7090>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvenær kemur aftur ísöld?
Það er ómögulegt að segja til um hvenær kemur aftur ísöld því vísindamenn skilja ekki fullkomlega hvað veldur ísöldum og því erfitt að spá fyrir um þetta ástand.Hvítu svæðin sýna hámarksútbreiðslu jökla á síðustu ísöld. Brúnu svæðin voru þurrlendi á þeim tíma þar sem mikið vatn var bundið í jöklum og sjávarstaða því lægri en í dag.

Reyndar vilja sumir meina að síðustu ísöld sé ekki lokið ennþá, nú sé bara hlýskeið, en ísaldir skiptast í kuldaskeið sem vara í allt að 100.000 ár og hlýskeið sem standa eitthvað styttra. Fleiri telja þó að síðustu ísöld hafi lokið fyrir um 10.000 árum en þá hafði hún staðið í tæplega 2,6 milljónir ár þar sem kuldaskeið og hlýskeið skiptust á.

Um þetta er fjallað nánar í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Hvað er ísöld og hvenær myndast hún?

Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem þar sem ísöld kemur við sögu, til dæmis:

Kort: MSN Encarta. Íslenskað af ritstjórn Vísindavefsins. Sótt 25. 02. 2008.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....