Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2016?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2016 þessi hér:

  1. Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
  2. Hvað þýðir mánaðarheitið þorri og hversu gamall siður eru þorrablótin?
  3. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  4. Þúsundasta svar Guðrúnar Kvaran fyrir Vísindavefinn
  5. Af hverju heita parísarhjól þessu nafni? Á ensku kallast þau Ferris wheel
  6. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  7. Hvað eru pylsur og úr hverju er húðin utan um þær?
  8. Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
  9. Er hægt að brjóta náttúrulögmál?
  10. Er hagfræði vísindi? Geta hagfræðingar t.d. gefið góð svör um hvaða áhrif efnahagsaðgerðir muni hafa?

Svar um einkenni blóðtappa í fæti var mest lesna svar janúarmánaðar 2016 á Vísindvefnum. Á löngum ferðalögum getur orðið blóðtappamyndun í bláæðum. Ágætt er að standa upp öðru hverju og liðka sig, til dæmis þegar flugferðir eru í lengri kantinum.

Notendur Vísindavefsins í janúarmánuði 2016 voru 95.588.

Mynd:

Útgáfudagur

1.2.2016

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2016?“ Vísindavefurinn, 1. febrúar 2016. Sótt 15. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=71558.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2016, 1. febrúar). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2016? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=71558

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2016?“ Vísindavefurinn. 1. feb. 2016. Vefsíða. 15. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=71558>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Bjarnadóttir

1943

Kristín Bjarnadóttir er prófessor emerita í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi.