
Nöfnin Jón og Guðrún hafa verið algengustu eiginnöfn á Íslandi öldum saman. Hjónin Guðrún Þórðardóttir og Jón Halldórsson frá Laugabóli í Ísafirði við Ísafjarðardjúp. Telpan er óþekkt, líklega barnabarn þeirra.
| Kvenmannsnöfn | Karlmannsnöfn |
| Guðrún | Jón |
| Sigríður | Guðmundur |
| Kristín | Sigurður |
| Ingibjörg | Ólafur |
| Anna | Magnús |
| Helga | Kristján |
| Jóhanna | Einar |
| Margrét | Bjarni |
| María | Björn |
- Manntalsvefur Þjóðskjalasafns Íslands.
- Mannanöfn og nafngiftir á Íslandi. Hagtíðindi, 26. febrúar 2018.
- Ljósmyndasafnið Ísafirði. (Sótt 7. 11. 2018).
