Á vinstri myndinni sést súrefnismettun í æðum heilbrigðrar sjónhimnu. Hvíti hringurinn er endi sjóntaugar. Litakvarðinn sýnir súrefnismettun og er greinilegur munur á slagæðum (rauðar) og bláæðum. Á hægri myndinni hefur orðið miðbláæðarlokun, sem hægir verulega á blóðflæði og dregur úr súrefnismettun.
- © Kristinn Ingvarsson.
- Úr safni SHH.