
Ísland var hluti af veldi Noregskonungs allt til ársins 1380. Þá féll Hákon 6. Noregskonungur frá og sonur hans, sem einnig var konungur Danmerkur, tók við völdum. Þá varð Ísland, ásamt Færeyjum og Grænlandi huti Danavelid. Stundum gekk erfiðlega að halda uppi samgöngum til landanna, sér í lagi til Grænlands.
- Myndin er úr handritinu AM 157 a 4to. © Stofnun Árna Magnússonar.