![](/../myndir/grimsvotn_megineldstod_sprungusveimur_141124.png)
Í megineldstöðvum gýs margoft á svipuðum slóðum. Í sprungusveimum utan megineldstöða gýs sjaldnar og þar verða eldgos á gígaröðum þar sem undir liggur kvikugangur. Kortið sýnir megineldstöðina Grímsvötn og sprungusveim hennar, auk annarra atriða.
- Yfirlitsmynd: Sight to the central fissure of Laki volcano, Iceland | Flickr. (Sótt 29.11.2024). Myndina tók Rita Willaert og hún er birt undir leyfinu Deed - Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.0 Generic - Creative Commons.
- Íslensk eldfjallavefsjá. (Sótt 14.11.2024).