
Eldgos á ísilögðum hluta sprungusveimsins við Grímsvötn. (Gjálpargosið 1996). Gosið hófst undir ~700 m þykkum jökli og bræddi sig í gegnum hann á 30 klst. Lítið tætigos stóð yfir í 12 daga. Bræðsluvatnið safnaðist fyrir í Grímsvötnum í 35 daga og varð þá mikið jökulhlaup sem olli skemmdum á vegum og brúm. Mynd frá 12. október 1996.

Lakagígar eru 27 kílómetra löng gígaröð sem varð til í Skaftáreldum.
- ^ Magnús T. Guðmundsson og fleiri, 1997. Ice-volcano interaction of the 1996 Gjálp subglacial eruption, Vatnajökull, Iceland. Nature, 389, 954-957. Magnús T. Guðmundsson og Helgi Björnsson, 1991.
- ^ Magnús T. Guðmundsson, 2005.
- ^ Karl Gröndvold og Haukur Jóhannesson, 1984.
- ^ Sigurður Þórarinsson, 1974.
- ^ Thordarson, T. og S. Self, 1993. The Laki (Skaftár Fires) and Grímsvötn eruptions in 1783-1785. Bulletin of Volcanology, 55, 233-263.
- ^ Þorvaldur Þórðarson, 1991. Skaftáreldar 1783-1785. Gjóskan og framvinda gossins (4. árs ritgerð í jarðfræði við Háskóla Íslands). Háskólaútgáfan og Raunvísindadeild, jarðfræðiskor. Þorvaldur Þórðarson og fleiri, 2003a.
- ^ Guðrún Larsen, 2000. Holocene eruptions within the Katla volcanic system, south Icleland: Characteristics and environmental impct. Jökull, 49, 1-28. Þorvaldur Þórðarson og fleiri, 2001. New estimates of sulfur degassing and athmospheric massloading y the 934 AD Eldgjá eruption, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 108(1-4), 33-54.
- ^ Thordarson og Self, 1993.
- ^ Þorvaldur Þórðarson, 1991. Þorvaldur Þórðarson og fleiri, 2003a.
- ^ Þorvaldur Þórðarson og fleiri, 2003b. Sulphur release from flood lava eruptions in the Veidivötn, Grímsvötn and Katla volcano systems, Iceland. Volcanic Degassing (C. Oppenheimer, D. M. Pyle og J. Barclay ritstjórar.) Geological Society Special Publications, 231. The Geological Society, London, 103-121. Guilbaud og fleiri, 2005. Morphology, surface structure, and emplacement of lavas produced by Laki, A.D. 1783-1784. Kinematics and dynamics of lava flows (M. Manga og G. Venture ritstjórar). Geological Society of America, Boulder, CO, 81-102.
- ^ Þorvaldur Þórðarson og fleiri, 1998. New data on the age and origin of the Leidolfsfell cone group in south Iceland. Jökull, 46, 3-15.
- ^ Fagents, S. A. og Þorvaldur Þórðarson, 2007. Rootless cones in Iceland and on Mars. The Geology of Mars: Evidence from Earth-Based Analogues (M. Chapman og I. Skilling ritstjórar). Cambridge University Press, Cambridge.
- Íslensk eldfjallavefsjá. Höfundur myndar: Oddur Sigurðsson. (Sótt 30.11.2021).
- Laki - Store Norske Leksikon.(Sótt 1.12.2021)
Þetta svar er hluti af lengri umfjöllun um gos í Grímsvötnum í bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar. Textinn er birtur með góðfúslegu leyfi.