Orðið uppskafningur var upphaflega notað um uppskafið handrit, skinnhandrit sem letrið hefur verið skafið af og annað skrifað í staðinn eins og lesa má um í áður birtri grein á Vísindavefnum. Í þeirri merkingu eru elstu dæmi í Ritmálssafni Orðabókar ...
Sjá nánarVísindadagatal 31. janúar
Vísindasagan
Andrew Wiles
1953
Bresk-bandarískur stærðfræðingur, hefur einkum lagt stund á talnafræði og er einn frægasti stærðfræðingur nú á dögum, m.a. fyrir að hafa sannað síðustu setningu Fermats.
Dagatal hinna upplýstu
Gúmmístígvél
Einhvers konar stígvél úr leðri hafa verið þekkt öldum saman en fyrstu gúmmístígvélin voru framleidd í Frakklandi eftir miðja 19. öld. Á Íslandi fóru gúmmístígvél fyrst að sjást rétt eftir aldamótin 1900 og þóttu mikil bylting.
Íslenskir vísindamenn
Torfi H. Tulinius
1958
Torfi H. Tulinius er prófessor í íslenskum miðaldafræðum við Háskóla Íslands og stýrir alþjóðlegu meistaranámi í þeirri grein. Í rannsóknum sínum hefur hann fyrst og fremst fengist við íslenskar miðaldabókmenntir, einkum fornaldarsögur Norðurlanda og Íslendingasögur.
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar