Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Arnar Pálsson

erfðafræðingur

Öll svör höfundar

 1. Geta tveir einstaklingar farið í erfðapróf og fengið að vita hvort þeir séu samfeðra?
 2. Er rétt að loðfílar hafi verið erfðafræðilega úrkynjaðir og var útdauði þeirra óhjákvæmilegur?
 3. Hvernig eru lífsýni rannsökuð í glæparannsóknum og af hverju er ekki hægt að gera það á Íslandi?
 4. Hafa nútímalæknavísindi gert okkur ónæm fyrir lögmálum Darwins?
 5. Getur einstaklingur vitað hvort hann er Gyðingur með því að taka próf?
 6. Hvernig virka erfðapróf?
 7. Hvað þýðir það að erfðavísar séu ónýtir og hvernig kemur slíkt fram í svipgerð fólks?
 8. Hvað eru HeLa-frumur?
 9. Ég heiti Hekla, ef ég set DNA úr mér í plöntu verður þá plantan Hekluplanta?
 10. Hvar eru rauðhærðir algengastir?
 11. Hvað felst í því að skrá erfðamengi mannsins og hvað hefur það í för með sér?
 12. Hvernig myndast sýklalyfjaþol?
 13. Hafa flóknari heilkjarna lífverur fleiri litninga en þær einfaldari?
 14. Eru eineggja tvíburar alltaf alveg eins?
 15. Hvort er maður meira skyldur foreldrum sínum eða systkinum?
 16. Er það rétt sem Dr. House segir í einum þætti að ef DNA okkar breytist um 1% þá verðum við höfrungar?
 17. Hver var Thomas Morgan og hvert var hans framlag til erfðafræðinnar?
 18. Getur verið að neanderdalsmaðurinn hafi ekki dáið út heldur blandast nútímamanninum?
 19. Ef eineggja tvíburarsystur eiga börn með eineggja tvíburabræðrum, verða börnin þá alveg eins?
 20. Er hægt að taka kjarna úr tveimur sáðfrumum, setja í tóma eggfrumu og búa þannig til einstakling úr tveimur karlmönnum?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Disklingar

Disklingar geyma rafræn gögn. Þeir tilheyra svokölluðu ytra minni tölvu en það geymir allt sem á að varðveita eftir að slökkt hefur verið á tölvunni. Segulsvið og járnseglandi efni er notað til að skrá upplýsingar á disklinga. Fyrstu disklingarnir komu á markað 1971 en nú hafa aðrar leiðir til varðveislu rafrænna gagna tekið við hlutverki disklinga.