
Tíðni greindra afbrigða veirunnar SARS-CoV-2 á heimsvísu frá janúar 2021 til janúar 2022. Ómíkron-afbrigðið er rauðleitt og vel sést á myndinni hvernig það það hóf að yfirtaka delta-afbrigðið sem er litað blágrátt.

Mat á dánartíðni vegna COVID-19 frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni frá 1. september 2020 til 28. september 2025 (á x-ásnum). Á y-ásnum er CFR-hlutfall (e. case fatality rate) sem er hlutfall staðfestra andláta vegna veirunnar og fjölda staðfestra smita. Notast er við sjö daga meðaltal, sem er hliðrað um 10 daga. Með öðrum orðum, meðalfjöldi látinn yfir heila viku, deilt í með meðalfjölda staðfestra smita 10 dögum fyrr.
Tilkoma nýrra sýkinga og endurkoma eldri smitgerða, er að miklu leyti afleiðing áhrifa og inngripa mannsins í náttúruna. Þar sem samfélög mannsins þenjast út, í sífellt samtengdari veröld, og röskun hefur orðið á samskiptum manna og náttúru, verða til tækifæri sem loftslagsbreytingar magna upp - fyrir smitandi lífverur til að taka stökkið, yfir í menn og í sumum tilfellum aðlagast og dreifast hratt. Þegar rætt er um tilkomu nýrra sýkinga, er þetta aldrei búið.[8]Samantekt
- Veiran berst um, smitar fólk og þróast.
- Þegar nær allir hafa smitast, breytist landslagið fyrir veiruna.
- Varnir okkar gagnvart SARS-CoV-2 veikjast með tímanum, og endursmit verða.
- Að meðaltali er COVID-19 ekki orðið að kvefi.
- ^ Afbrigði veirunnar voru einkennd með grískum stöfum, meðal annars til að losna við að auðkenna þau við lönd eða þjóðir. En afbrigðum og undir-afbrigðum fjölgaði það hratt að við endum með flóknari nafngiftir.
- ^ Samkvæmt Valgerði Andrésdóttur geta um 200 tegundir veira valdið kvefi, sjá svar hennar við spurningunni Af hverju telja vísindamenn að hægt sé að búa til bóluefni við COVID-19 þegar enn hefur ekki tekist að gera bóluefni við HIV?
- ^ Alls voru staðfest 8.089 smit af völdum SARS-CoV-1 og af þeim létust 774. Dánartíðnin var því rétt undir 10%
- ^ Staðfest tilfelli segja ekki alla söguna, sennilega hefur veiran náð að smita nær alla á jörðinni, og marga oftar en einu sinni.
- ^ Sjá svar sama höfundar við spurningunni Er eitthvað til í því að gen frá neanderdalsmönnum valdi verri COVID-19-sjúkdómi?
- ^ Sjá til dæmis frétt á vef HÍ: Langvarandi líkamleg einkenni algengust hjá þeim sem veiktust mest af COVID-19
- ^ Höppner o.fl. 2025.
- ^ Sjá Lewis, 2022: „The emergence of new infections and the reemergence of old ones are largely the result of human interactions with and encroachment on nature. As human societies expand in a progressively interconnected world and the human–animal interface is perturbed, opportunities are created, often aided by climate changes, for unstable infectious agents to emerge, jump species, and in some cases adapt to spread among humans. When it comes to emerging infectious diseases, it’s never over.“
- Callaway, E. (2021, 7. desember). Beyond Omicron: What’s next for COVID’s viral evolution. Nature, 600, 204-207. https://doi.org/10.1038/d41586-021-03619-8
- Lewis, R. (2022, 1. desember). On COVID origin and Omicron persistence: This geneticist’s view. DNA Science – PLOS Blogs. https://dnascience.plos.org/2022/12/01/on-covid-origin-and-omicron-persistence-this-geneticists-view/
- Walrath-Holdridge, M., Cross, G. & Gomez, J. (2025). A new COVID variant is spreading in the US: What are the symptoms? USA TODAY. https://eu.usatoday.com/story/news/health/2025/06/23/new-covid-variant-2025-symptoms/84317260007/
- European Centre for Disease Prevention and Control. SARS-CoV-2 variants of concern. https://www.ecdc.europa.eu/en/covid-19/variants-concern
- Höppner, J. o.fl. (2025). Long-term effects of SARS-CoV-2 infection and vaccination in a population-based pediatric cohort. Scientific Reports, 15(1), 2921. https://doi.org/10.1038/s41598-024-84140-6
- Mathieu, E. Edouard Mathieu. Our World in Data. https://ourworldindata.org/team/edouard-mathieu
- Arnar Pálsson. (2025, 20. maí). Af hverju eru sumar veirur lífshættulegar en aðrar valda nær engum skaða? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=86828
- Valgerður Andrésdóttir. (2020, 14. október). Af hverju telja vísindamenn að hægt sé að búa til bóluefni við COVID-19 þegar enn hefur ekki tekist að gera bóluefni við HIV? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80156
- Arnar Pálsson. (2022, 25. janúar). Mun ómíkron útrýma delta og öðrum afbrigðum veirunnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=83046
- Arnar Pálsson. (2020, 12. október). Er eitthvað til í því að gen frá neanderdalsmönnum valdi verri COVID-19-sjúkdómi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80237
- Arnar Pálsson. (2020, 12. maí). Hefur COVID-19 lagst harðar á karla en konur og hvað gæti skýrt það? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=79406
- Yfirlitsmynd: File:Novel Coronavirus SARS-CoV-2 (50960620707) (cropped).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 24.11.2025).
- Nextrain.org. (Sótt 24.01.2022). Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
- Our World in Data. Moving-average case fatality rate of COVID-19, Sep 1, 2020 to Sep 28, 2025. Birt undir CC BY 4.0 leyfi. https://ourworldindata.org/mortality-risk-covid
